þriðjudagur, janúar 29, 2008

This Is a Ghost Town.....

Ekki alveg þó :)
Er ekki hættur að röfla hérna þótt að það sé langt síðan ég röflaði seinast.
Betra seint en aldrei ekki satt?

Helena er að missa sig í skipulagningu á sumarfríinu og flutningunum.
Jamm við erum að fara að flytja í Garðabæinn í sumar, í danska hverfið (Nörrebrö)
Sjálfur tek ég þessu með ró, er reyndar að velda fyrir mér hvernig ég mun hafa tölvusetupið við sjónvarpið og fleira. Mun hafa þetta allt þráðlaust (orðinn pirraður á öllum þessum snúrum um stofuna). en allavega......


Loksins kominn almennilegur vetur, kalt og hvítt. me like :)
Og það er á eftir að verða mun kaldara á næstunni.
Veðrið seinustu hefur verið of mild að mínu mati, vantar almennilegar frosthörkur(20-30 mínus gráður) það væri gaman :D
brrrrrrrr