þriðjudagur, september 05, 2006

Stranger Aeons

Ég lendi rosalega oft í því að muna ekki íslenska orðið yfir einhvern hlut eða aðgerð.
En ég man alltaf enska orðið. Ég hef meira að segja byrjað að skrifa pósta á ensku og stoppað mig af og breytt yfir í íslensku. Já ég viðurkenni alveg að ég er byrjaður að hafa áhyggjur af þessu.
Íslenski orðaforðin er orðinn ansi slappur.

Í minni vinnu eru allar upplýsingar á ensku, og svo les ég flestar bækur á ensku.
það hjálpar ekki.

En hvað er til ráða? lesa íslensku orðabókina spjaldana á milli?

Changing the language settings of my windows XP to icelandic will only confuse me :p
I'll just get totally lost. I've never liked the icelandic words for many computer terms.
Most of the time they don't describe the item in question well enough imho.
But that's beside the point anyway.
I've been thinking about trying to translate one or two books that I really like into icelandic,
maybe that will cure my affliction.

This friday the swedish band Entombed will be playing at Nasa with Mínus as a support band.
I listened to their first 2 albums quite extensively and little bit of Wolverine Blues also, but I didn't really like the directions they took after that. They got more punk rock influences into their music which imho took the edge of their sound.
I havent listened to last 3 albums from them, so I dont know how they sound today :p


Kannski sjáumst við þar? :D

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home