Out Of The Silent Planet
Er saga mankyns eldri en áður hefur verið haldið?
Er það virkilega svo að "siðmenning" hafi orðið til skyndilega fyrir tæpum 7 þúsund árum?
Það eru svo margar menjar um allann heim sem eigar sér litlar eða engar skýringar.
Alltof oft gerist það að vísindamenn sópi þessu undir teppið eða búi til skýringar sem halda síðan ekki vatni við nánari athugun.
Það er eins og þessir lærðu og virtu menn vilji ekki fara útfyrir hin "viðurkenndu" aðferðir og skýringar. Þegar einhver kemur með þannig útskýringar þá taka hinu virtu og lærðu menn sig til og ráðast á hann/hana. Oft svo ómálefnalega að maður trúi ekki að þetta fólk sjái um að rita okkar sögu.
"Think outside the box" Að mínu mati ætti almennilegur rannsóknarmaður að athuga alla mögulega hluti. Ekki koma að einhverju með fyrirfram ákveðna hugmynd um hver sagan er.
so...think outside the box....
Er það virkilega svo að "siðmenning" hafi orðið til skyndilega fyrir tæpum 7 þúsund árum?
Það eru svo margar menjar um allann heim sem eigar sér litlar eða engar skýringar.
Alltof oft gerist það að vísindamenn sópi þessu undir teppið eða búi til skýringar sem halda síðan ekki vatni við nánari athugun.
Það er eins og þessir lærðu og virtu menn vilji ekki fara útfyrir hin "viðurkenndu" aðferðir og skýringar. Þegar einhver kemur með þannig útskýringar þá taka hinu virtu og lærðu menn sig til og ráðast á hann/hana. Oft svo ómálefnalega að maður trúi ekki að þetta fólk sjái um að rita okkar sögu.
"Think outside the box" Að mínu mati ætti almennilegur rannsóknarmaður að athuga alla mögulega hluti. Ekki koma að einhverju með fyrirfram ákveðna hugmynd um hver sagan er.
so...think outside the box....
1 Comments:
Ég hugsa ávallt út fyrir kassann ;)
En vá hvað þú ert alltaf með djúpar pælingar...þarf alltaf að lesa bloggið tvisvar....
Skrifa ummæli
<< Home