miðvikudagur, september 06, 2006

Hymn For the Wretched

Eins og margir þá hef ég verið að fylgjast með Rockstar þættinum.
Og já Magni hefur komið mér á óvart með að vera með fína rödd.
En það er ýmislegt að þessum þætti....
Lagavalið er að mínu mati alveg fáránlegt í fyrsta lagi. (pun intended)
Þetta á að vera rokkþáttur...en hvar er þetta harða og skítuga rokk sem þeir tala alltaf um???
Gloria Gaynor???? WTF?????
Ég hefði viljað sjá mun harðari tónlist. Jafnvel GnR, Metallica og Motley Grue lög hefði verið gott að heyra í , jafnvel eitt gamalt með Flotsam and Jetsam!!! hehehe
eitthvað en þetta helvítis popp.

Í öðru lagi.... með þetta Supernova band....það mun ekki lifa lengi.
Sá eini þarna sem ég hef eitthvað álit á er Jason Newsted, hinir eru útbrunnir has been's...well almost hvað varðar Gilby Clarke. Vissi nú ekki hver þetta var áður en þættirnir byrjuðu.
Hann var í Guns and Roses í eitt og hálft ár eftir að Izzy Stradlin hætti(stuttu eftir Use your Illiusion tourinn). og var síðan rekinn af Axl Rose.

Vona svo innilega að Magni vinni ekki, eiginlega hans vegna :)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Magni er alveg búin að sanna sig :)

En ég er alveg sammála að hann eigi ekki að vinna þetta .. á hann bera skilið ;)

18:13  
Anonymous Nafnlaus said...

vonandi túrar hann bara með húsbandinnu, þeir eru fínir :P

09:40  
Anonymous Nafnlaus said...

átti að standa Kristrún þarna fyrir ofan en ekki kris :/

09:40  
Blogger Sívar said...

Iss maður betra að hann hangi með Supernove heldur en á móti sól... og haldi áfram að koma með yndisleg lög í útvarpið eins og hann hefur verið að gera..

16:29  

Skrifa ummæli

<< Home