Parasites of submission
DRM er skammstöfun á Digital Right Management, þetta er hugtak sem ég rekst á ansi oft í mínu starfi, beint eða óbeint. Tónlist sem þú kaupir á netinu er læst með DRM, ýmis hugbúnaður getur líka verið læstur með þessu. Flestar ef ekki allar e-books er líka með þetta.
Það sem þetta þýðir í raun er að félög réttindahafa eru það vinsamleg að nota sleipi efni í stað þess að taka þig þurrt í rassinn. Á engann hátt er þetta betra fyrir þá sem versla þessar vörur.
Þetta heftir þína notkunarmöguleika, sérstaklega tengd tónlist. Ef þú kaupir lag á iTunes þá ertu að fá lagið á AAC formi(mp4 128kb compression) sem er ekki toppgæði, þar að auki getur þú bara spilað lagið í þeirri tölvu sem þú keyptir lagið með og í þeim iPod sem er skráður á hana. og að auki bara skrifað lagið nokkrum sinnum á CD áður en það læsist. En hvað gerist þegar tölvan þín krassar? DRM stillingar detta út, og þú þarft að setja þetta inn aftur...en ekki er þar með sagt að þetta virki aftur. yup yup, þetta getur orðið svaka hausverkur.
Annað dæmi...þú kaupir nýjasta Placebo diskinn (platan Meds...alveg ágætis diskur btw). smellir honum í tölvuna þína til að setja hann á iPodinn þinn. Við að setja diskinn í tölvuna ræsist upp forrit af disknum sem fylgist með hvað þú ert að gera með lögin...og þú getur bara tekið eitt afrit af disknum(að vísu á þessari tölvu). þar að auki stendur þarna aðvörun um að þessi diskur virki mjög líklega ekki í bílnum hjá þér.....fuckin great.
Ég gæti haldið áfram í alla nótt með svona hálfvitaleg dæmi...
Ég kaupi eiginlega alla mína CD´s af netinu og þá eingöngu ef ekki er ritvörn á þeim.
Ég vil geta hlustað á þá hvar sem, og geta tekið öll afrit sem ég þarf(mér er illa við að vera með original diska í bílnum) og ég vill ekki að einhver félög sé að skipta sér af því hvað ég geri við þá diska sem ég kaupi á löglegann hátt. Því á engann veg hjálpar DRM mér sem neytenda.
Öll þessi stóru fyrirtæki eru alltaf að reyna að ná meiri og meiri stjórn á því hvað þú sem neytandi eigi að gera og kaupa. Græðgin er orðin gjörsamlega stjórnlaus.
Ef þið viljið fá nánari upplýsingar um þetta, þá mæli ég með að kíkjið á myndina "The Corporation" sem er hægt að fá á næstu leigu. wikipedia er með góða grein um DRM líka.
Það sem þetta þýðir í raun er að félög réttindahafa eru það vinsamleg að nota sleipi efni í stað þess að taka þig þurrt í rassinn. Á engann hátt er þetta betra fyrir þá sem versla þessar vörur.
Þetta heftir þína notkunarmöguleika, sérstaklega tengd tónlist. Ef þú kaupir lag á iTunes þá ertu að fá lagið á AAC formi(mp4 128kb compression) sem er ekki toppgæði, þar að auki getur þú bara spilað lagið í þeirri tölvu sem þú keyptir lagið með og í þeim iPod sem er skráður á hana. og að auki bara skrifað lagið nokkrum sinnum á CD áður en það læsist. En hvað gerist þegar tölvan þín krassar? DRM stillingar detta út, og þú þarft að setja þetta inn aftur...en ekki er þar með sagt að þetta virki aftur. yup yup, þetta getur orðið svaka hausverkur.
Annað dæmi...þú kaupir nýjasta Placebo diskinn (platan Meds...alveg ágætis diskur btw). smellir honum í tölvuna þína til að setja hann á iPodinn þinn. Við að setja diskinn í tölvuna ræsist upp forrit af disknum sem fylgist með hvað þú ert að gera með lögin...og þú getur bara tekið eitt afrit af disknum(að vísu á þessari tölvu). þar að auki stendur þarna aðvörun um að þessi diskur virki mjög líklega ekki í bílnum hjá þér.....fuckin great.
Ég gæti haldið áfram í alla nótt með svona hálfvitaleg dæmi...
Ég kaupi eiginlega alla mína CD´s af netinu og þá eingöngu ef ekki er ritvörn á þeim.
Ég vil geta hlustað á þá hvar sem, og geta tekið öll afrit sem ég þarf(mér er illa við að vera með original diska í bílnum) og ég vill ekki að einhver félög sé að skipta sér af því hvað ég geri við þá diska sem ég kaupi á löglegann hátt. Því á engann veg hjálpar DRM mér sem neytenda.
Öll þessi stóru fyrirtæki eru alltaf að reyna að ná meiri og meiri stjórn á því hvað þú sem neytandi eigi að gera og kaupa. Græðgin er orðin gjörsamlega stjórnlaus.
Ef þið viljið fá nánari upplýsingar um þetta, þá mæli ég með að kíkjið á myndina "The Corporation" sem er hægt að fá á næstu leigu. wikipedia er með góða grein um DRM líka.
4 Comments:
humm cant say anything alse but Ditto.. and then dont buy CD hehe
Ég keypti þennan disk (Placebo-Meds) einmitt handa Margréti og þetta helvítis copy-control gæti gert mig geðveikan á sekúndubroti. Ég á engan disk með copy-control og kvíði því að þetta verði algengara.
Það er samt ekki af því ég er að afrita diskana mína - ég vil bara geta fkn hlustað á diskana mína í mínum gamla geislaspilara og í bílnum mínum án þess að það sé eitthvað vesen!
Þessir tveir nýjustu Placebo diskar sem Magga á eru t.d. handónýtir í því - sá fyrri spilast ekki í græjunum mínum (sem eru svona 6 ára Harman/Kardon) - og á maður bara að sætta sig við það?
Auðvitað á maður ekki að sætta sig við þetta. Eitt ráð er að kaupa ekki diska sem hafa svona þá þeim. En því miður kemur það niður á tónlistarfólkinu sem á ekki sök á þessu. Sem betur fer eru tónlistarmenn byrjaðir að vakna við vondan og byrjaðir að gera eitthvað í þessu, s.b. kanadíska tónlistarmenn sem sendu frá sér tilkynningu í seinustu viku þar sem þeir mótmæltu þessum aðgerðum. vonandi fara fleiri að gera þetta.
ok.. nú skil ég af hverju græjurnar vidu ekki spila diskinn!!
Gastu ekki ælt þessu útúr þér áður en ég henti græjunum???
Skrifa ummæli
<< Home