sunnudagur, mars 26, 2006

A Bolt of Blazing Gold

Jæja, Íslandsmeistaramótið í Taekwondo er lokið og mér tókst að fá 2 bronz.
Hefði samt viljað að ganga betur....en það er ekkert annað hægt en að vera sáttur við
fenginn hlut.

Pabbi er loksins vaknaður eftir að hafa verið sofandi í rúmann mánuð uppá gjörgæslu.
nánari upplýsingar er fá á Sivars bloggi.....

jamm...bjartari tímar framundan :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home