Day to End
Jæja, seinustu tveir dagar hafa verið skemmtilegir...
Eftir hádegi í gær fann ég fyrir miklum sting í vinstri olnboga, sem síðan magnaðist í stöðugan sársauka. Smá bólga byrjaði síðan að myndast, sem síðar stækkaði fjandi hratt.
Well, ég fór snemma úr vinnunni og beint uppá slysó og þar fékk ég að bíða í tæpa 2 tíma(ipod rocks).
Bólgan stækkaði mikið á þessum tíma.
Það var skorið á bólguna og glær drulla var hreinsuð út með gúmmí slöngu.
Ég verð að viðurkenna að ég fékk vægt panic attack við þetta, útaf því sem gerðist fyrir pabba.
en ég hef ekki áhyggjur lengur, fékk sýklalyf beint í æð(er enn með æðarlegg þar sem ég þarf að mæta næstu daga niður á slysó til að fá fixið) og ég er með höndina í fatla útaf skurðinum.
ekki gaman að vera einhendur :(
Svo virðist sem að ég hafi fengið sýkingu í smá skrámu sem ég fékk á íslandsmeistaramótinu þar seinustu helgi. ótrúlegt helvíti. ég hafði haft fyrir því að hreinsa sárið með spritti og skipti um plástur daglega á meðan sárið var að gróa...en það dugði ekki.
Ótrúlegt hvað líðanin getur breyst hratt, í gærmorgun var ég hress, eftir hádegi bara alls ekki.
En með góðri hjálp Parkódin Forte er þetta bara mjög bærilegt :)
Eftir hádegi í gær fann ég fyrir miklum sting í vinstri olnboga, sem síðan magnaðist í stöðugan sársauka. Smá bólga byrjaði síðan að myndast, sem síðar stækkaði fjandi hratt.
Well, ég fór snemma úr vinnunni og beint uppá slysó og þar fékk ég að bíða í tæpa 2 tíma(ipod rocks).
Bólgan stækkaði mikið á þessum tíma.
Það var skorið á bólguna og glær drulla var hreinsuð út með gúmmí slöngu.
Ég verð að viðurkenna að ég fékk vægt panic attack við þetta, útaf því sem gerðist fyrir pabba.
en ég hef ekki áhyggjur lengur, fékk sýklalyf beint í æð(er enn með æðarlegg þar sem ég þarf að mæta næstu daga niður á slysó til að fá fixið) og ég er með höndina í fatla útaf skurðinum.
ekki gaman að vera einhendur :(
Svo virðist sem að ég hafi fengið sýkingu í smá skrámu sem ég fékk á íslandsmeistaramótinu þar seinustu helgi. ótrúlegt helvíti. ég hafði haft fyrir því að hreinsa sárið með spritti og skipti um plástur daglega á meðan sárið var að gróa...en það dugði ekki.
Ótrúlegt hvað líðanin getur breyst hratt, í gærmorgun var ég hress, eftir hádegi bara alls ekki.
En með góðri hjálp Parkódin Forte er þetta bara mjög bærilegt :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home