miðvikudagur, apríl 05, 2006

To a Bitter Halt

hefði átt að bíða með póstinn í gær, því klukkutíma eftir hann
byrjaði verkur aftur í olnboganum sem mér tókst ekki að minnka nema af litlu leyti með íbúfen og parkódin.
Svaf þaraf leiðandi frekar lítið í nótt.
Talaði við 4 lækninn á 3 dögum og það virðist vera að þetta sýklalyf sem ég var að taka er ekki að virka sem skyldi. bólgan er enn til staðar og mikill hiti í kringum það svæði.
Well, ég var dópaður upp og sagt að fara heim.
Niðurstaðan úr ræktuninni kemur ekki fyrr en á morgun :(

Ég verð að segja að hjúkrunarkonurnar eru alveg frábærar á borgarspítala.
Eiga þær allar miklar þakkir skilið fyrir framúrskarandi ummönnun, bæði á mér og honum pabba.
En hvað varðar læknana.....þá er best að segja sem minnst um þá flesta, þó leynast fínir guttar þarna inná milli. Þeir mættu gefa sér meiri tíma til að lesa skýrslurnar um mann......

bleh.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er þetta .. læknarnir eru uppteknir við eitthvað annað...
hefuru ekki horft á ER og Greys Anatomy???? ;)

14:35  

Skrifa ummæli

<< Home